Velkomin í þinn græna vin

Við gerum garðsláttinn einfaldari með snjöllum slátturvélum sem sjá um verkið fyrir þig. Hvort sem þú vilt mánaðaráskrift eða einfaldlega fá vélina uppsetta og klára – við sjáum um það! Við komum, stillum og setjum allt upp. Þú slakar á og garðurinn blómstrar.

Hvernig getum við létt þér lífið?

Við sjáum um uppsetningu, stillingar og viðhald – þú nýtur þess að eiga frítíma í staðinn fyrir að slá. Þegar sláttartímabilinu lýkur geymum við vélina örugglega yfir veturinn, svo þú þurfir ekki að hafa neinar áhyggjur.

Ef þú hefur áhuga á þessari þjónustu, geturðu haft samband hér fyrir neðan – við svörum fljótt og finnum réttu lausnina fyrir þinn garð.

Snjallar Slátturvélar í leigu

Við hjálpum þér að velja rétta sláttuvél fyrir þinn garð og sjáum um alla uppsetningu og gangsetningu. Þú færð vélina afhenta tilbúna til notkunar – engin flókin tæki, bara einfalt og þægilegt ferli.

Ef þú hefur áhuga á þessari þjónustu, geturðu haft samband hér fyrir neðan – við svörum fljótt og finnum réttu lausnina fyrir þinn garð.

Viltu frekar eiga þína eigin vél?

Hafa samband

Segðu okkur hvaða þjónustu þú hefur áhuga á – viltu leigja vél eða kaupa? Lýstu líka garðinum þínum stuttlega (t.d. stærð, halli, hindranir eða annað sem gæti skipt máli). Ef þú átt mynd af garðinum máttu endilega senda hana með! Því betri upplýsingar, því auðveldara er fyrir okkur að mæla með réttri lausn.

edengardar@gmail.com
+354 865-9753